Vörumynd

AOC Chrystal Mobile Bag

4.1.1
Absence of Colour er minimalískt fatamerki stofnað í Austur-Lundúnum árið 2013 af Hebu Hallgrímsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er fatalínan ekki innblásin af litum en svart og hvítt er einkennismerki merkinsins.Hönnuðir AOC sækja innblástur í minimalískar norrænar rætur til þess að skapa einstaka hönnun á viðráðanlegu verði. Flíkurnar frá AOC eru ferskar með flottan stíl þar sem hugsað er…
Absence of Colour er minimalískt fatamerki stofnað í Austur-Lundúnum árið 2013 af Hebu Hallgrímsdóttur. Eins og nafnið gefur til kynna er fatalínan ekki innblásin af litum en svart og hvítt er einkennismerki merkinsins.Hönnuðir AOC sækja innblástur í minimalískar norrænar rætur til þess að skapa einstaka hönnun á viðráðanlegu verði. Flíkurnar frá AOC eru ferskar með flottan stíl þar sem hugsað er út í hvert smáatriði.AOC hefur notið mikill vinsæla erlendis og reka þau tvær verslanir í London og eina í New York ásamt því að vera í Topshop víðsvegar um heiminn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.