iPad Air er brautryðjandi í spjaldtölvu heiminum. Með hinum öfluga A12 Bionic örgjörva með M12 Neural Engine og iPadOS 18 stýrikerfinu sem er engu öðru líkt. Vélin er létt og þægileg spjaldtölva sem nýtist vel í skólann, heima eða vinnutengd verkefni. Kemur með björtum og litríkum 10,5" Retina snertiskjá með True Tone skjátækni, stuðning við Apple Pencil (1. kynslóð) og allt að 10 klst. rafhlöðuendingu.
-
Apple 6-kjarna A12 Bionic örgjörvi með M12 Neural Engine
-
10,5" 2224x1668 264ppi Retina IPS Fingerprint-resistant snertiskjár
-
256GB Flash geymsludiskur, True Tone skjátækni, P3 litadýrð og 500nits
-
7MP AutoHDR sjálfumyndavél og 8MP HDR Hybrid IR Panorama bakmyndavél
-
Allt að 1080p HD myndbandsupptökur, 240FPS Slow-mo, 3x aðdráttur
-
Wi-Fi 5 AC dual-band netkort og Bluetooth 5.0 þráðlausar tengingar
-
Fjölhæft Lightning 12W hleðslu- og gagnatengi og 3.5mm jack tengi
-
30.2Wh rafhlaða, allt að 10 klukkutíma rafhlöðuending*
-
Apple Touch ID fingrafaraskanni ásamt Apple Pay stuðningur
-
iPadOS 18 stýrikerfi með Apple Siri stuðning o.fl.
-
Fislétt, aðeins 456gr og 6.1mm þunn!
Þessi vara er yfir farin af Upcycle It og flokkuð í A-Flokk.
-
Vörur í A-Flokki Upcycle IT eru:
-
Notaðar vörur í nánast fullkomnu ástandi.
-
Með litlar sem engar ásjáanlega skemmdir.
-
Sýnir einhver merki um fyrri notkun.
-
Með að lágmarki 80% af upprunalegri rafhlöðugetu.*
-
Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
-
Frábær staðgengill fyrir nýjar vörur.
-
Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!
-
14 daga skilaréttur!