Vörumynd

Apple iPad Air 10,5" spjaldtölva (3rd gen) 256GB, endurnýtt

Upcycle It
iPad Air er brautryðjandi í spjaldtölvu heiminum. Með hinum öfluga A12 Bionic örgjörva með M12 Neural Engine og iPadOS 18 stýrikerfinu sem er engu öðru líkt. Vélin er létt og þægileg spjaldtölva sem nýtist vel í skólann, heima eða vinnutengd verkefni. Kemur með björtum og litríkum 10,5" Retina snertiskjá með True Tone skjátækni, stuðning við Apple Pencil (1. kynslóð) og allt að 10 klst. rafhlöð…
iPad Air er brautryðjandi í spjaldtölvu heiminum. Með hinum öfluga A12 Bionic örgjörva með M12 Neural Engine og iPadOS 18 stýrikerfinu sem er engu öðru líkt. Vélin er létt og þægileg spjaldtölva sem nýtist vel í skólann, heima eða vinnutengd verkefni. Kemur með björtum og litríkum 10,5" Retina snertiskjá með True Tone skjátækni, stuðning við Apple Pencil (1. kynslóð) og allt að 10 klst. rafhlöðuendingu.
  • Apple 6-kjarna A12 Bionic örgjörvi með M12 Neural Engine
  • 10,5" 2224x1668 264ppi Retina IPS Fingerprint-resistant snertiskjár
  • 256GB Flash geymsludiskur, True Tone skjátækni, P3 litadýrð og 500nits
  • 7MP AutoHDR sjálfumyndavél og 8MP HDR Hybrid IR Panorama bakmyndavél
  • Allt að 1080p HD myndbandsupptökur, 240FPS Slow-mo, 3x aðdráttur
  • Wi-Fi 5 AC dual-band netkort og Bluetooth 5.0 þráðlausar tengingar
  • Fjölhæft Lightning 12W hleðslu- og gagnatengi og 3.5mm jack tengi
    • 30.2Wh rafhlaða, allt að 10 klukkutíma rafhlöðuending*
  • Apple Touch ID fingrafaraskanni ásamt Apple Pay stuðningur
  • iPadOS 18 stýrikerfi með Apple Siri stuðning o.fl.
  • Fislétt, aðeins 456gr og 6.1mm þunn!
Þessi vara er yfir farin af Upcycle It og flokkuð í A-Flokk.
  • Vörur í A-Flokki Upcycle IT eru:
  • Notaðar vörur í nánast fullkomnu ástandi.
    • Með litlar sem engar ásjáanlega skemmdir.
    • Sýnir einhver merki um fyrri notkun.
    • Með að lágmarki 80% af upprunalegri rafhlöðugetu.*
  • Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
  • Frábær staðgengill fyrir nýjar vörur.
  • Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!
  • 14 daga skilaréttur!

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.