Vörumynd

Apple iPhone 11 6.1" 128GB, svartur, endurnýttur

Tier1 Asset

Endurnýtt vara. Yfirfarin og uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!

iPhone 11 er glæsilegur snjallsími frá Apple með ótrúlegt Dual-Camera myndavélakerfi sem fangar öll smáatriðin enn betur en áður. Afkastamikil og eldsnöggur A13 Bionic örgjörvi, stórbætt rafhlöðuending og frábær 6.1" Liquid Re…

Endurnýtt vara. Yfirfarin og uppgerð af endurnýtingar sérfræðingum sem er frábær staðgengill fyrir nýjar vörur og að sjálfsögðu með fullri ábyrgð!

iPhone 11 er glæsilegur snjallsími frá Apple með ótrúlegt Dual-Camera myndavélakerfi sem fangar öll smáatriðin enn betur en áður. Afkastamikil og eldsnöggur A13 Bionic örgjörvi, stórbætt rafhlöðuending og frábær 6.1" Liquid Retina IPS LCD skjár með Neural Engine Face ID.
  • Frábær 6.1" Retina IPS LCD True Tone fjölsnertiskjár
  • 828x1792px, Dolby Vision, P3, 625 nits birtustig
  • A13 Bionic 6-Kjarna örgjörvi, 4-Kjarna skjástýring
  • 128GB NVMe diskur, 4GB vinnsluminni og 8-Kjarna Neural Engine
  • Gler bakhlið, Ion-sterkbyggt gler, álumgjörð, Haptic Touch
  • IP68 ryk,- vatnvarið, allt að 2 metra í 30 mín
  • Dolby Atmos hátalarar ásamt Spacial Audio hljóðtækni
  • 2x 12MP 4K HDR bakmyndavél með Quad-LED dual-tone flass
  • 12MP FHD 1080p HDR f/2.2 Autofocus sjálfumyndavél
  • Wi-Fi 6 Dual-Band og Bluetooth 5.0 þráðlausar tengingar
  • 4G Nano-SIM og eSIM símatengingar, Hotspot nettenging
  • Allt að 17 klst rafhlaða, 30 mín hraðhleðsla upp í 50%
  • Neural Engine Face ID, Þráðlaus 15W hleðsla, Lighting tengi o.fl.
  • iOS 15 Apple stýrikerfi með Siri, Apple Pay o.fl.
Þessi vara er yfirfarin af Tier1 Assets og flokkuð í Very Good flokk.
  • Vörur í Very Good flokki eru:
  • Notaðar vörur í mjög góðu ástandi.
    • Sýnir einhver merki um fyrri notkun.
    • Sjáanlegar rispur á skjá og mögulegar á umgjörð.
    • Með að lágmarki 70% af upprunalegri rafhlöðugetu.
  • Þrifnar, prófaðar og enduruppsettar af endurvinnslu sérfræðingum.
  • Frábær staðgengill fyrir nýjar vörur.
  • Með sömu ábyrgð og glænýjar vörur!

Verslaðu hér

  • Tölvutek
    Tölvutek 563 6900 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.