Helstu eiginleikar
Apple Lightning breytistykki með USB tengi og hleðslutengi
Með þessu breytistykki getur þú meðal annars flutt ljósmyndir og video
beint yfir á iOS tæki eins og iPhone og iPad:
Photos appið fer sjálfkrafa í gang, svo þú getir valið hvaða myndir
á að færa inn og raðar þeim svo í albúm.
Lightning to USB Camera Adapter tengið styður stöðluð myndaform eins og
JPEG og RAW, einnig SD og HD video, sem og H.264 og MPEG-4.
Einnig getur þú tengt USB jaðartæki eins og fjöltengi, Ethernet tengi,
hljóð/MIDI búnað og svo kortalesara fyrir CompactFlash, SD, microSD og fleira.
Með 12.9" og 10.5" iPad Pro er gagnaflutningur á USB 3 hraða, en 9.7" iPad Pro er USB 2.