Vörumynd

Aqara H2 Tvöfaldur snjallveggrofi

Aqara

    Aqara snjallveggrofi H2 er frábær lausn til að snjallvæða heimilið. Rofinn er byggður á Matter yfir Thread og Zigbee samskiptastaðlinum, hægt er að velja hvaða staðall er notaður. Þessi rofi passar í 55mm ramma frá þriðja aðila fyrir sveigjanlegri uppsetningu. Með þessum rofa er hægt að fjarstýra, tímastilla, fylgjast með orkunotkun og margt fleira til að stýra ljósum eða öðrum snjalltækjum …

    Aqara snjallveggrofi H2 er frábær lausn til að snjallvæða heimilið. Rofinn er byggður á Matter yfir Thread og Zigbee samskiptastaðlinum, hægt er að velja hvaða staðall er notaður. Þessi rofi passar í 55mm ramma frá þriðja aðila fyrir sveigjanlegri uppsetningu. Með þessum rofa er hægt að fjarstýra, tímastilla, fylgjast með orkunotkun og margt fleira til að stýra ljósum eða öðrum snjalltækjum
    · Thread og Zigbee stuðningur.
    · Bæði Neutral og Non-Neutral uppsetning í boði
    · Hægt að fá skýrslu yfir orkunotkun heimilisins.
    · Passar í 55mm ramma sem eru hér á landi. Einnig hægt að kaupa 2-
    faldann eða 3-faldann ramma frá Aqara.
    · Innbyggð álags og ofhitunarvörn.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.