Aqara snjallpera T2 GU10 marglita er einstaklega björt marglita pera til að lýsa upp heimili. Þessi magnaða pera kemur með bæði Matter (Thread) og ZigBeen stuðningi sem auðveldar notendum að tengja hana við það vistkerfi sem hentar.
Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.
-
Bæði ZigBee og Matter (Thread) stuðning…