Vörumynd

Aqara T1 Vatnslokastýring

Aqara

    Aqara Vatnslokastýring er frábær lausn til að stýra vatnsleiðslum. Afar auðveldur í uppsetningu og kemur yfir núverandi vatnslok. Ef vatnslokastýringin er tengd við vatnslekaskynjara þá getur hann sjálfkrafa lokað fyrir vatnið þegar þú ert ekki heima og leki á sér stað. Aukið öryggi og veitir hugarró.
    Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Goo…

    Aqara Vatnslokastýring er frábær lausn til að stýra vatnsleiðslum. Afar auðveldur í uppsetningu og kemur yfir núverandi vatnslok. Ef vatnslokastýringin er tengd við vatnslekaskynjara þá getur hann sjálfkrafa lokað fyrir vatnið þegar þú ert ekki heima og leki á sér stað. Aukið öryggi og veitir hugarró.
    Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.
    · ZigBee 3.0 samskiptastaðall
    · Rauntímavöktun og sjálfvirk lokun þegar leki greinist (Þarf að vera með vatnslekaskynjara)
    · Handvirk stýring í gegnum app og tímastilling í boð.
    · Kemur yfir núverandi vatnslok og þarfnast ekki sérþekkingar
    · Samhæfður handföngum með stöng (Lever) og fiðrildislokum (Butterfly)
    · Passar fyrir DN15, DN20 og DN25.
    · Allt að 2 ára rafhlöðuending (4 x AA rafhlöður)
    · Þarf að tengja við Aqara brú/stjórnstöð
    · Matter over bridge stuðningur

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.