Vörumynd

Ariat Venture dömujakki

Venture dömujakkinn frá Ariat er með fullkomna vörn gegn blautu og köldu veðri sem er gott sem ómissandi hér á landi.  Stílhreinn og fallegur. Rennilás á baki til að veita meira frelsi í hnakknum.  Jakki sem vert er að skoða.

  • AriatTEK® fyrir frábæra frammistöðu í hvaða veðri sem er
  • Jarðvæn EcoDry™ vatnsfráhrindandi áferð
  • DryShield andar, vatnsheld og saumþétt

Venture dömujakkinn frá Ariat er með fullkomna vörn gegn blautu og köldu veðri sem er gott sem ómissandi hér á landi.  Stílhreinn og fallegur. Rennilás á baki til að veita meira frelsi í hnakknum.  Jakki sem vert er að skoða.

  • AriatTEK® fyrir frábæra frammistöðu í hvaða veðri sem er
  • Jarðvæn EcoDry™ vatnsfráhrindandi áferð
  • DryShield andar, vatnsheld og saumþétt
  • Vatnsheldni 10.000mm og öndun 10.000g
  • Hetta
  • Renndir vasar
  • Brjóstvasi og innrivasi
  • Hannað til að vinna með öðrum fatnaði í Venture línunni frá Ariat

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.