Armkútar fyrir ungbörn eða frá 8 mánaða aldri. Ungbörn geta notað armkútana þegar axlirnar eru orðnar nógu sterkar til að halda líkamsþyngd með höndum yfir vatninu. Skoða vídeó hér
Armkútunum er ætlað að nota í grunnu vatni og til að halda stöðugleika og fimi í vatninu. Mælst er til þess að blása vel af lofti í armkútana til að þeir geri sem best gagn.
Inni í armkútunum er svampur …
Armkútar fyrir ungbörn eða frá 8 mánaða aldri. Ungbörn geta notað armkútana þegar axlirnar eru orðnar nógu sterkar til að halda líkamsþyngd með höndum yfir vatninu. Skoða vídeó hér
Armkútunum er ætlað að nota í grunnu vatni og til að halda stöðugleika og fimi í vatninu. Mælst er til þess að blása vel af lofti í armkútana til að þeir geri sem best gagn.
Inni í armkútunum er svampur sem veitir öryggi ef kúturinn skyldi leka.
KraulQuappen® KQs - Armkútar ungbarna
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.