Vörumynd

Arrow Nano Optics Nordic Light MBlk

Bliz
Hágæða sólgleraugu frá BLIZ þar sem gæðin eru í fyrirrúmi. Fullkomin alhliða sólgleraugu fyrir útivistina, ströndina eða jafnvel á kaffihúsið. Frábær gleraugu sem passa við hvað sem er. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Arrow Nano Optics Nordic Light™ gleraugun eru með sívala og tekníska linsu sem eykur til muna skýrleika li…
Hágæða sólgleraugu frá BLIZ þar sem gæðin eru í fyrirrúmi. Fullkomin alhliða sólgleraugu fyrir útivistina, ströndina eða jafnvel á kaffihúsið. Frábær gleraugu sem passa við hvað sem er. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Arrow Nano Optics Nordic Light™ gleraugun eru með sívala og tekníska linsu sem eykur til muna skýrleika lita og öll sýn verður skarpari. Linsan gefur því betri og skýrari sýn við lítil birtuskilyrði, auk þess sem hún hefur innbyggða móðuvörn.Birtustuðull (CAT): 2BlackLinsa: Nano Optics | Nordic Light Begonia: Violet w blue multiStærð: M/L100% vörn gegn útfjólubláum geislumSterkbyggð, rispufrí linsa og innbyggð móðuvörnSveigjanleg nefklemmaÞjál umgjörðStamt efni á endum spanganna fyrir aukið grip og þægindiInnifalið í öskju: Geymslupoki

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.