Vörumynd

Arrow Polarized Brown w silver MBlk

Bliz
Alhliða íþróttasólgleraugu fyrir þína útivist! Hvert sem er, hvar sem er þá eru Arrow Polarized hágæða sólgleraugun frá BLIZ  fullkomin fyrir útivistina, ströndina eða jafnvel á kaffihúsið. Frábær gleraugu sem passa við hvað sem er. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Hydro Lens Tech™ veitir fullkomna vörn gegn útfjólubláum ge…
Alhliða íþróttasólgleraugu fyrir þína útivist! Hvert sem er, hvar sem er þá eru Arrow Polarized hágæða sólgleraugun frá BLIZ  fullkomin fyrir útivistina, ströndina eða jafnvel á kaffihúsið. Frábær gleraugu sem passa við hvað sem er. Ramminn er hannaður til að passa flestum og er með Grilamid TR90 efni sem er létt en jafnframt sterkbyggt. Hydro Lens Tech™ veitir fullkomna vörn gegn útfjólubláum geislum (100% UVA) og rispufrí hönnun linsunnar tryggir skýra sýn í ólíkum veðurskilyrðum. Hámarks þægindi eru til staðar með stillanlegri nefklemmunni og þjálli umgjörð, sem er með stillanlega enda á spöngunum.Birtustuðull (CAT): 3Litur: Matt BlackLinsa: Brown w Silver MirrorPolarized linsaStærð: M/L100% vörn gegn útfjólubláum geislumSterkbyggð linsa og umgjörðKlútur og sólgleraugnabox fylgja meðStamt efni er á enda spanganna fyrir aukið grip og þægindiVottun: CE staðall

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.