Vörumynd

Ascentia Contour next blóðsykursmælir

Bayer, Contour Next

Contour Next er einstaklega nákvæmur, hraðvirkur og auðveldur í notkun. Mælirinn er með góðum og auðlesanlegur skjá og fellur vel í hendi. Framan á mæli er ljós. Ljósið sýnir, rautt ef blóðsykur er of lár, grænt ef blóðsykur er innan marka og gult ef blóðsykur er of hár. Mælirinn bíður upp á að bæta blóðsýni við sama strimil innan 60sek ef ekki nógur blóðvökvi næst í fyrstu tilraun. Þannig spar…

Contour Next er einstaklega nákvæmur, hraðvirkur og auðveldur í notkun. Mælirinn er með góðum og auðlesanlegur skjá og fellur vel í hendi. Framan á mæli er ljós. Ljósið sýnir, rautt ef blóðsykur er of lár, grænt ef blóðsykur er innan marka og gult ef blóðsykur er of hár. Mælirinn bíður upp á að bæta blóðsýni við sama strimil innan 60sek ef ekki nógur blóðvökvi næst í fyrstu tilraun. Þannig spara maður strimla þar sem ekki er þörf að sækja nýjan strimlar ef blóðmagn er ekki nóg á strimli.
Mælinn er hægt að nota fyrir fyrir-, létt- og nýbura.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.