Vörumynd

Asmódeus litli

Ulf Stark / Anna Höglund
Asmódeus litli er ekki eins og aðrir í Undirheimum. Hann vill aldrei slást eða vera með andskotans læti og langar ekki til að gera neitt af sér. Hvað eiga foreldrar hans þá til bragðs að taka? Eina ráðið er víst að senda hann upp á yfirborð jarðar þar sem honum er ætlað að sýna fram á að hann sé sannur sonur föður síns.
Asmódeus litli er ekki eins og aðrir í Undirheimum. Hann vill aldrei slást eða vera með andskotans læti og langar ekki til að gera neitt af sér. Hvað eiga foreldrar hans þá til bragðs að taka? Eina ráðið er víst að senda hann upp á yfirborð jarðar þar sem honum er ætlað að sýna fram á að hann sé sannur sonur föður síns.

Verslaðu hér

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.