Vörumynd

Aspen hornsófi 2h2 Kentucky antrazit 1

Danskir Dagar,Danskir Dagar - Sófar
Hornsófi 2H2 er með jafnlöngum hliðum út frá horni, sem skapar jafnvægi og þægilega lögun. Táknið 2H2 stendur fyrir 2 sæti – horn – 2 sæti.Vinstri hornsófi er með hornið vinstra megin þegar staðið er fyrir framan sófann og horft framan á hann sama gildir þá um ef sófinn er merktur hægri hornsófi. Ef um tungusófa er að ræða gildir sama regla um tunguna eins og gildir um hornið</strong>. E…
Hornsófi 2H2 er með jafnlöngum hliðum út frá horni, sem skapar jafnvægi og þægilega lögun. Táknið 2H2 stendur fyrir 2 sæti – horn – 2 sæti.Vinstri hornsófi er með hornið vinstra megin þegar staðið er fyrir framan sófann og horft framan á hann sama gildir þá um ef sófinn er merktur hægri hornsófi. Ef um tungusófa er að ræða gildir sama regla um tunguna eins og gildir um hornið</strong>. Ef um u-sófa er að ræða er það tungan sem ræður eftir sömu reglu (tungan er í raun alltaf styttri en horneiningin, semsagt styttri tungan).Einstaka sófi er með færanlega tungu eða horn, en almenna reglan er sú að þegar orðin hægri eða vinstri eru hluti af nafni þeirra er ekki hægt að færa tungu/horn eða setja sófann saman á annan hátt.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.