Vörumynd

Atlas - Barstóll, ljósgrátt áklæði, svartir fætur

Fallegur barstóll með þægilega svampsetu og bogadregna, svampklædda bakplötu. Stóllinn er svo klæddur mjúku áklæði, hér í ljósgráum lit. Bakið hefur sauma en setan er slétt.Stóllinn hefur 41 cm sætisdýpt en er ögn grannur til setu en setbreiddinn er frá um 32 cm í 45 cm (breikkar út í átt að hnjám). Bakið nær 30 cm uppfyrir setu. Breidd bakstykkis er um 109 cm svo það nær að styðja vel við alla l…
Fallegur barstóll með þægilega svampsetu og bogadregna, svampklædda bakplötu. Stóllinn er svo klæddur mjúku áklæði, hér í ljósgráum lit. Bakið hefur sauma en setan er slétt.Stóllinn hefur 41 cm sætisdýpt en er ögn grannur til setu en setbreiddinn er frá um 32 cm í 45 cm (breikkar út í átt að hnjám). Bakið nær 30 cm uppfyrir setu. Breidd bakstykkis er um 109 cm svo það nær að styðja vel við alla leið til hliða og undir arma. Sethæð stólsins er 75 cm.Stóllinn stendur svo á svörtum málmfótum sem eru tvískipt, þ.e. fætur hægra megin eru báðir festir á boga og vintri fætur á annan, þeir koma svo saman með þverstykki neðst sem einnig virkar sem fótahvíla.Atlas barstóll fæst í nokkrum mildum litatónum en einnig sem borðstofustóll í sama stíl.

Verslaðu hér

  • Vogue fyrir heimilið Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.