Vörumynd

Þurrskrúbbhanski

Þurrskrúbbhanski fyrir líkamann frá Knokkon. Hanskinn er gerður úr 25% hamp, þannig að eiginleikar hamps koma fram.Þurrskrúbbhanski er notaður til að bursta húðina kvölds og/eða morgna áður en farið er í sturtu. Það örvar blóðrás húðarinnar sem heldur betur teygjanleika sínum. Við þetta tekur húðin einnig betur við kremi og olíum. Hanskinn er gerður úr brenni…
Þurrskrúbbhanski fyrir líkamann frá Knokkon. Hanskinn er gerður úr 25% hamp, þannig að eiginleikar hamps koma fram.Þurrskrúbbhanski er notaður til að bursta húðina kvölds og/eða morgna áður en farið er í sturtu. Það örvar blóðrás húðarinnar sem heldur betur teygjanleika sínum. Við þetta tekur húðin einnig betur við kremi og olíum. Hanskinn er gerður úr brenninetlu og stökkum hamp trefjum sem henta virkilega vel til að þurrskrúbba húðina. Stærð um 13,5x18 cmHampur hefur bakteríu- og sveppadrepandi eiginleika og þarf ekki að fara eins oft í þvott og framleiðslan fer fram á sjálfbærari hátt en t.d. bómullar vörur. Hampur er sterkur og góður kostur. Meira um hamp : Hömpum hampinum!

Verslaðu hér

  • Hamphúsið
    Hamphúsið ehf 534 4358 Síðumúla 23, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.