Vörumynd

Baby-Safe Core ungbarnabílstóll

BABY-SAFE CORE fylgir þér og barninu frá fæðingu að 15 mánaða aldri. Innlegg fylgir fyrir allra yngstu börnin til að þau fylli betur út í stólinn og veitir þeim hámarksvörn. Þessi nýja hönnun er sérstaklega létt sem léttir þér lífið fyrsta árið með barninu. Við mælum með ISOFIX base fyrir stólinn. Stóllinn er ætlaður til notkunar strax frá fæðingu og að 15 mánaða aldri, frá 40 og að 83 cm. hæð og…
BABY-SAFE CORE fylgir þér og barninu frá fæðingu að 15 mánaða aldri. Innlegg fylgir fyrir allra yngstu börnin til að þau fylli betur út í stólinn og veitir þeim hámarksvörn. Þessi nýja hönnun er sérstaklega létt sem léttir þér lífið fyrsta árið með barninu. Við mælum með ISOFIX base fyrir stólinn. Stóllinn er ætlaður til notkunar strax frá fæðingu og að 15 mánaða aldri, frá 40 og að 83 cm. hæð og 0-13 kg. Sjá nánar á heimasíðu framleiðanda.
  • AB varahlutir
    AB varahlutir ehf | 567 6020 567 6020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.