Baðbomba með þara
Baðbomburnar frá URÐ eru handgerðar og innihalda steinefnaríkt epsomsalt lem linar þreytta vöðva, magnesúmríkt sjávarsalt frá Hafsalti og repjuolíu frá Sandhóli sem er vítamínrík og veitir húðinni raka og mýkt.
Leiðbeiningar : 1. Fyllið baðkarið, 2. Setjið baðbombuna í baðið, 3. Liggið í a.m.k. 20 mín fyrir hámarksvirkni.
Innihald : Matarsódi, sítrónu…
Baðbomba með þara
Baðbomburnar frá URÐ eru handgerðar og innihalda steinefnaríkt epsomsalt lem linar þreytta vöðva, magnesúmríkt sjávarsalt frá Hafsalti og repjuolíu frá Sandhóli sem er vítamínrík og veitir húðinni raka og mýkt.
Leiðbeiningar : 1. Fyllið baðkarið, 2. Setjið baðbombuna í baðið, 3. Liggið í a.m.k. 20 mín fyrir hámarksvirkni.
Innihald : Matarsódi, sítrónusýra, epsomsalt, repjuolía, þurrkað blóðberg og hreinar ilmolíur (greip og bergamót).
Default TitleUpplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.