Vörumynd

Bakki fyrir sótthreinsimottu

  • Einföld og fljótleg leið til að sótthreinsa skó og stígvél
  • Kemur í veg fyrir að sýklar séu bornir inn í gripahús á skósólum
  • Sterkt pólýetýlen sem þolir troðning og efnaálag
  • Hentar fyrir öll hefðbundin sótthreinsiefni
  • Upphleypt mynstur í botni bakkans eykur grip
  • Með kvarða (lítrar, breskt gallon, USA gallon)
  • Má nota með eða án sótthrei…
  • Einföld og fljótleg leið til að sótthreinsa skó og stígvél
  • Kemur í veg fyrir að sýklar séu bornir inn í gripahús á skósólum
  • Sterkt pólýetýlen sem þolir troðning og efnaálag
  • Hentar fyrir öll hefðbundin sótthreinsiefni
  • Upphleypt mynstur í botni bakkans eykur grip
  • Með kvarða (lítrar, breskt gallon, USA gallon)
  • Má nota með eða án sótthreinsimottu (sjá mottu AK16490)

Lengd: 74cm
Breidd: 57cm
Hæð: 14,5cm
40 lítrar

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.