H2S er mjög vel búinn og stór prentari frá Bambu Lab
Er með einum stút en H2D er með tveimur stútum
H2S mun einnig koma í laser útgáfu og hægt verður að uppfæra H2S í laser með uppfærslusetti
Það fylgir ekkert efni með prentaranum,
hér má finna efni frá Bambu Lab
en efni frá öðrum framleiðendum passar einnig í prentarann.
Helstu eiginleikar
H2S er mjög vel búinn og stór prentari frá Bambu Lab
Er með einum stút en H2D er með tveimur stútum
H2S mun einnig koma í laser útgáfu og hægt verður að uppfæra H2S í laser með uppfærslusetti
Það fylgir ekkert efni með prentaranum,
hér má finna efni frá Bambu Lab
en efni frá öðrum framleiðendum passar einnig í prentarann.
Helstu eiginleikar
-
Stór 340x320x340mm
-
350°C hiti á stút, getur prentað PPS og PPA
-
Hitari fyrir prentklefa, allt að 65°C
-
Nákvæmur og stillanlegur með Vision Encoder plötunni með allt að <
50 μm
-
23 skynjarar og 3 myndavélar sem hjálpa við AI prentgreiningu, einungis hægt að fylgjast með einni myndavél í appinu
-
Combo kemur með AMS 2 Pro efnastöð fyrir 4 liti/efni
-
Sjálfvirk opnun fyrir loftflæði þegar prentað er með PLA og PETG til að minnka hitann í prentrýminu
-
Hljóðlátur er um 50dB í prentun
Get the Highlights
20,000 Times/Sec
Extrusion Torque Regulation
AI Detection
23 Sensors & 3 Cameras
Auto Venting
Filament Drying
340×320×340
mm³ Large Volume
Up to 30%
Faster Print Speed
Flap Switch
Airflow & Filtration System
3D Printing & Laser Cutting. 3 Modes, All-in-One
High-Temp Printing
Chamber sealed. Internal air recirculates through the Air Filter and the heater to stabilize high-temp conditions. Print large engineering parts without warping.
Low-Temp Printing
Top Vent opens to bring in cool air, while maintaining a filtered exhaust⁽⁴⁾. Print PLA and PETG without opening the door, and handle overhangs and bridging with ease.