Lekahlífarnar frá Little Lamb eru mjúkar, þunnar, eiturefnalausar og falla vel upp að húðinni þinni.
Fjölnota lekahlífar eru algjör skyldueign fyrir mjólkandi mæður. Segðu skilið við einnota lekahlífar og fagnaðu tilkomu fjölnota lekahlífa í líf þitt. Við vitum að þær munu veita þér sálarró.
Þessar lekahlífar frá Little Lamb koma saman 5 pör í pakka. Þær eru úr tvöföldum þétt…
Lekahlífarnar frá Little Lamb eru mjúkar, þunnar, eiturefnalausar og falla vel upp að húðinni þinni.
Fjölnota lekahlífar eru algjör skyldueign fyrir mjólkandi mæður. Segðu skilið við einnota lekahlífar og fagnaðu tilkomu fjölnota lekahlífa í líf þitt. Við vitum að þær munu veita þér sálarró.
Þessar lekahlífar frá Little Lamb koma saman 5 pör í pakka. Þær eru úr tvöföldum þétt ofnum OEKO-TEX vottuðum bambus með lekavarið PUL í millilaginu. Saumarnir eru fínir og gera það að verkum að þessar lekahlífar sjást ekki utan á fötunum þínum.
Um merkið
Little Lamb Nappies er umhverfisvænt og vistvænt taubleyjumerki sem hefur verið á markaðnum í um 30 ár. Little Lamb
framleiðir taubleyjur sem henta bæði dags- og nætur. Bambus fitted næturbleyjan er án alls vafa þeirra vinsælasta vara.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.