Vörumynd

Bandit Hammer Hammer

SingingRock
Klifuröxi sem hentar einkar vel í krefjandi fjallamennsku, alpanisma og tæknilegt klifur.Hert stál er í hamrinum, sem auðveldlega er hægt að skipta útSérsmíðaður haus með réttri ballans þyngd til að fullkomna sveifluna í harðann ísinnHausinn er með gati til að setja karabínu í gegnum hannHert stál er í blaðinu á öxinniSkaftið á öxinni er bogið, sem auðveldar klifur í miklum brattaNibbarnir efst o…
Klifuröxi sem hentar einkar vel í krefjandi fjallamennsku, alpanisma og tæknilegt klifur.Hert stál er í hamrinum, sem auðveldlega er hægt að skipta útSérsmíðaður haus með réttri ballans þyngd til að fullkomna sveifluna í harðann ísinnHausinn er með gati til að setja karabínu í gegnum hannHert stál er í blaðinu á öxinniSkaftið á öxinni er bogið, sem auðveldar klifur í miklum brattaNibbarnir efst og neðst á handfanginu er auðvelt að fjarlægja til að fá léttari axir fyrir klassíska fjallamennskuHandfangið er sérhannað úr tvískiptu plasti til að hindra hitatapRauf er í handfanginu til að vatn leki síður á vettlingana þínaAuka grip er á skaftinuGat er á álinu neðst á exinni til að setja karabínu eða spotta í hanaHægt að kaupa hamar og skaröxi sér og pick-spacer ef ekkert er notaðÞyngd: 660 gr. (með öllum búnaði á)Lengd: 50 cm.

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.