Vörumynd

Baratza Sette 270Wi kvörn

Baratza

Sette 270WI er fyrsta heimiliskvörnin sem býður upp á mölun eftir vigt, beint í greip eða kaffi-ílát.

Rétt magn af kaffi er reiknað og stjórnað sjálfkrafa með nákvæmum stafrænum Acaia vigtartækni.

I-ð í Wi stendur fyrir #intelligent" - kvörnin reiknar fljótt og sjálfstillir sig eftir breytingum á kaffibaunum eða ósk um mölun. Þá er til staðar Bluetooth-tengingu svo að þú getir parað Sette…

Sette 270WI er fyrsta heimiliskvörnin sem býður upp á mölun eftir vigt, beint í greip eða kaffi-ílát.

Rétt magn af kaffi er reiknað og stjórnað sjálfkrafa með nákvæmum stafrænum Acaia vigtartækni.

I-ð í Wi stendur fyrir #intelligent" - kvörnin reiknar fljótt og sjálfstillir sig eftir breytingum á kaffibaunum eða ósk um mölun. Þá er til staðar Bluetooth-tengingu svo að þú getir parað Sette 270Wi við Sette Update forrit Acaia á iOS til að tryggja uppfærslur tímanlega ef gerð er breyting á hugbúnaðinum.

Byltingarkenndur gírkassi og hönnun á hnífunum (burrset) veita hraða mölun og lágmarks sóun, með samþætta aðlögunarstilingar sem býður upp 30 aðlögunarstillingar ásamt 9 merktum stillingum á skreflausri örstillingu til að bregðast við breytingum á mölun.

Samræmi í mölun á kaffinu tryggir góðan bolla alltaf.

Verslaðu hér

  • Kaffitár
    Kaffihús Kaffitárs 535 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.