Vörumynd

Barcelona svefnsófi Queens Ash dökkgrár

Ash
Þessi sérlega vandaði og veglegi ítalski svefnsófi sameinar fágaða hönnun og framúrskarandi notagildi. Með einföldu handtaki er bak sófans dregið fram og opnast þá sterk og fjaðrandi stálgrind sem tryggir stöðugan og þægilegan svefn.Í sófanum er heil, laus svampdýna í stærðinni 140 × 195 × 13 cm sem fylgir og veitir góðan stuðning fyrir gesti. Þetta gerir sófann að frábærri lausn bæði sem setusóf…
Þessi sérlega vandaði og veglegi ítalski svefnsófi sameinar fágaða hönnun og framúrskarandi notagildi. Með einföldu handtaki er bak sófans dregið fram og opnast þá sterk og fjaðrandi stálgrind sem tryggir stöðugan og þægilegan svefn.Í sófanum er heil, laus svampdýna í stærðinni 140 × 195 × 13 cm sem fylgir og veitir góðan stuðning fyrir gesti. Þetta gerir sófann að frábærri lausn bæði sem setusófa yfir daginn og rúmgóðan svefnstað á nóttunni.Svefnsófinn hentar einstaklega vel fyrir gestaherbergi, stofu eða sumarhús og fer vel með þá sem í honum sofa. Hann fæst í blágrænum, ljósgráum og dökkgráum litum sem auðvelt er að samræma við ólíkar innréttingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.