Vörumynd

BARISTA CREATIONS CHIARO

Nespresso Ísland

Þú getur hreinlega umvafið þig Chiaro því það var hannað með hið fullkomna jafnvægi kaffis og mjólkur eða mjólkurfroðu í huga. Kaffibarþjónarnir í Brooklyn veittu okkur innblástur með léttristun sinni sem kemur náttúrulegri sætu kaffisins til skila með mjúkum og unaðslegum tónum þegar mjólk er bætt við. Hentar best sem cappuccino, þ.e. 25/40 ml af kaffi með 60 ml af mjólkurfroðu, en er einnig f…

Þú getur hreinlega umvafið þig Chiaro því það var hannað með hið fullkomna jafnvægi kaffis og mjólkur eða mjólkurfroðu í huga. Kaffibarþjónarnir í Brooklyn veittu okkur innblástur með léttristun sinni sem kemur náttúrulegri sætu kaffisins til skila með mjúkum og unaðslegum tónum þegar mjólk er bætt við. Hentar best sem cappuccino, þ.e. 25/40 ml af kaffi með 60 ml af mjólkurfroðu, en er einnig frábært í stærri latte macchiato uppskriftir.

UPPRUNI

Chiaro er blanda af afbragðsgóðum Arabica-baunum frá Kenía gera það og indónesískum Arabica-baunum frá eyjunni Súmötru. Þær eru frábært par sem er einmitt það sem við leituðum að til að útbúa þennan sæta bolla fyrir mjúkar uppskriftir með mjólk.

RISTUN

Til að þróa hið sæta og aðlaðandi bragð Chiaro beitum við aðskilinni ristun þar sem baunirnar eru í báðum tilfellum ristaðar á tiltölulega lágum hita í hóflega langan tíma – rétt nógu lengi til að baunirnar þrói með sér áskapaðan sætleika sinn.

ILMPRÓFÍLL

Það er varla hægt að taka eftir ristunarbragði í Chiaro og nánast engri beiskju né sýru heldur. Það snýst allt um rjómakennda karamellu og sæta kextóna þegar þú bætir mjólk við.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Chiaro með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Vara eins og seld inniheldur ekki neinar mjólkurafurðir.
Nettóþyngd: 48 g - 1.69 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Verslaðu hér

  • Nespresso
    Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.