Barnabílstóllinn frá Baffin er sérstaklega hannaður fyrir börn með sérþarfir.
Bílstóllinn hefur verið prófaður af TÜV SÜD rannsóknarstofunni og er samþykktur sem "Disabled Restraint System". Þetta er merkt með stafnum S sem stendur fyrir "special needs restraint".
Bílstóllinn er framleiddur í samræmi við Regulation No. 44 of the Economic Commission for Europe of the United …
Barnabílstóllinn frá Baffin er sérstaklega hannaður fyrir börn með sérþarfir.
Bílstóllinn hefur verið prófaður af TÜV SÜD rannsóknarstofunni og er samþykktur sem "Disabled Restraint System". Þetta er merkt með stafnum S sem stendur fyrir "special needs restraint".
Bílstóllinn er framleiddur í samræmi við Regulation No. 44 of the Economic Commission for Europe of the United Nations (UNECE) - Uniform provisions for the approval of child restraint systems in power-driven vehicles.
1. Baffin 1 vex með barninu
Baffin 1 bílstóllinn er hannaður fyrir börn sem eru á bilinu 9-36 kg.
Hægt er að aðlaga breidd, hæð og dýpt stólsins.
Baffin 1 er hannaður fyrir eftirfarandi þyngdarflokka:
2. Með stólnum koma auka púðar og belti sem veita auk stuðning fyrir börn með lága vöðvaspennu.
3. Stóllinn kemur með grunnplötu hægt er að snúa honum á sem er sérstaklega þægilegt með börn í þyngri hópunum.
4. Stóllinn kemur með öllum aukahlutum og því þarf ekki að panta þá sérstaklega
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.