Vörumynd

Bauerfeind - ManuLoc Rhizo Long Plus

Bauerfeind
<p>Úlnliðs-, handar- og þumalspelka<br>Fyrir og eftir aðgerðir<br>Áverkar<br>Slitgigt og liðagigt<br>Carpal tunnel syndrome<br>Hægt að fjarlægja þumalhlífina<br>Hægt að fjarlægja fingurspelkuna<br>Fyrir framhandlegg 21cm eða lengri</p><p>ManuLoc Rhizo Long Plus spelkan heldur mjög vel við úlnlið, framhandlegg, fingur<br>og þumalfin…
<p>Úlnliðs-, handar- og þumalspelka<br>Fyrir og eftir aðgerðir<br>Áverkar<br>Slitgigt og liðagigt<br>Carpal tunnel syndrome<br>Hægt að fjarlægja þumalhlífina<br>Hægt að fjarlægja fingurspelkuna<br>Fyrir framhandlegg 21cm eða lengri</p><p>ManuLoc Rhizo Long Plus spelkan heldur mjög vel við úlnlið, framhandlegg, fingur<br>og þumalfingur með 3 ál spöngum<br>Spelkan er fest á með 5 ströppum sem auðvelt er að herða á og losa með einni hendi<br>Þumalspelkan kemur í veg fyrir alla hreyfingu þumalfingurs fyrir utan efsta lið hans<br>Spelkan er með platta sem nær undir alla fingur nema þumal til þess að halda þeim í réttri stöðu<br>Frábær spelka sem má vera með á daginn jafnt sem um nætur<br><br>Fyrirspurnir sendist á erla@eirberg.is<br> </p>

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.