<p>Ný útgáfa af hinni vinsælu <a href="https://eirberg.is/bauerfeind-genutrain-hn%C3%A9hl%C3%ADf-bau-11041206">GenuTrain</a> hnéhlífinni<br>Sérstaklega gerð fyrir fjallgöngur<br>Saumuð með merino ull svo hún er extra hlý<br>Sílikonpúðinn sem umlykur hnéskelina örvar svæðið og veitir stuðning<br>Svokallað Downhill Relief System er á hlífinni (strappinn aft…
<p>Ný útgáfa af hinni vinsælu <a href="https://eirberg.is/bauerfeind-genutrain-hn%C3%A9hl%C3%ADf-bau-11041206">GenuTrain</a> hnéhlífinni<br>Sérstaklega gerð fyrir fjallgöngur<br>Saumuð með merino ull svo hún er extra hlý<br>Sílikonpúðinn sem umlykur hnéskelina örvar svæðið og veitir stuðning<br>Svokallað Downhill Relief System er á hlífinni (strappinn aftan á)<br>Strappinn veitir auka stuðning framan á sin við hnéskel (patella tendon)<br>sem minnkar álag við að labba niður brekkur og líkur á meiðslum</p><p>Má þvo á viðkvæmu í þvottavél við 30°C<br> </p>