Club leður fókuspúðarnir frá BBE eru afar vandaðir fókuspúðar sem endast hrikalega vel ásamt því að deyfa högg betur en aðrir fókuspúðar í BBE línunni. Deyfikerfið er þrískipt, BBE 3S frauð í grunninn - 38mm loftrás dempar svo högg enn frekar og í lokin er 8mm þykkt gel lag. Afturhlið púðana er úr mesh efni sem að andar vel og þú getur fest púðana með sterkum frönskum rennilás. Þessi fókuspúðar…
Club leður fókuspúðarnir frá BBE eru afar vandaðir fókuspúðar sem endast hrikalega vel ásamt því að deyfa högg betur en aðrir fókuspúðar í BBE línunni. Deyfikerfið er þrískipt, BBE 3S frauð í grunninn - 38mm loftrás dempar svo högg enn frekar og í lokin er 8mm þykkt gel lag. Afturhlið púðana er úr mesh efni sem að andar vel og þú getur fest púðana með sterkum frönskum rennilás. Þessi fókuspúðar henta vel í jafnt heimanotkun sem og notkun í æfingastöð.