Vörumynd

Beard Brew - Woodland - Skeggolía

Mr Bear Family

Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina.

30ml (með dropateljara) eða 60ml (með pumpu).

Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti.

Notkun : Nuddið nokkrum dropum af olíu í hreint andlit. Olían er fyrst og fremst fyrir húðina undir sk…

Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina.

30ml (með dropateljara) eða 60ml (með pumpu).

Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti.

Notkun : Nuddið nokkrum dropum af olíu í hreint andlit. Olían er fyrst og fremst fyrir húðina undir skegginu.

Woodland ilmar af greni og kryddjurtum með dýpri tónum af sítrusvið, amyris og sandalvið.

Verslaðu hér

  • Herramenn
    Herramenn ehf 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.