Vörumynd

Beard Oil - Skeggolía

OAK

Skeggolían gerir skeggið mýkra viðkomu og auðveldara að greiða í gegnum það. Gengur hratt inn í húðina. Með reglulegri notkun verður auðveldara að láta skeggið síkka þar sem olían dregur úr kláða sem fylgir skeggvextinum gjarnan.

Notkun:
1. Pumpið 2-4 skömmtum af olíu í lófana.

2. Dreifið vel og jafnt úr olíunni í skeggið.  Nuddið vel inn í húðina með fingurgómum.

3. Slét…

Skeggolían gerir skeggið mýkra viðkomu og auðveldara að greiða í gegnum það. Gengur hratt inn í húðina. Með reglulegri notkun verður auðveldara að láta skeggið síkka þar sem olían dregur úr kláða sem fylgir skeggvextinum gjarnan.

Notkun:
1. Pumpið 2-4 skömmtum af olíu í lófana.

2. Dreifið vel og jafnt úr olíunni í skeggið.  Nuddið vel inn í húðina með fingurgómum.

3. Sléttið úr skegginu í þá átt sem það vex eða mótið það með OAK skeggbursta.

Gott að nota daglega en sérstaklega eftir snyrtingu.

Verslaðu hér

  • Herramenn
    Herramenn ehf 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.