Vörumynd

Bebird R1 eyrnahreinsisett

JK vörur - Gerðu góð kaup

Bebird R1 eyrnahreinsisettið helst í hendur við gæði og stöðugleika. Penninn kemur með 1080p HD myndavél ásamt lýsingu og snjallflögu sem metur m.a hitastig. Penninn er fyrst og fremst hannaður til að skoða iní eyrun og þrífa eftir því en er svo hentugur í margt annað tengt líkamanum eins og t.d til að skoða tennur, hár eða annað slíkt. Penninn kemur svo með ýmis endastykkjum til að nota hverju…

Bebird R1 eyrnahreinsisettið helst í hendur við gæði og stöðugleika. Penninn kemur með 1080p HD myndavél ásamt lýsingu og snjallflögu sem metur m.a hitastig. Penninn er fyrst og fremst hannaður til að skoða iní eyrun og þrífa eftir því en er svo hentugur í margt annað tengt líkamanum eins og t.d til að skoða tennur, hár eða annað slíkt. Penninn kemur svo með ýmis endastykkjum til að nota hverju sinni og myndavélin tengist appinu svo hægt sé að fá nákvæma mynd upp.

  • 1 litur - Svartur
  • 2 sílikon hausar fylgja
  • App stýring: Bebird
  • IP67 vatnsvörn
  • Full HD myndavél - 1080p x 3.0 megapixel
  • Snjall hitastýring (body/ear)
  • Snjall flaga fyrir nákvæmari niðurstöður
  • LED lýsing á toppi
  • Innbyggt batterí / hleðslusnúra fylgir
  • Hleðslutími: Ca 30 mín
  • Batterísending: Ca 30 mín
  • Hentugt til að skoða tennur, hár, eyru o.fl

Verslaðu hér

  • JK Vörur
    JK vörur 790 5515 Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.