Vörumynd

Belcando Finest Croc

Vetís

Fyrir fullorðna hunda af smáum og meðalstórum hundategundum frá ca 9-12 mánaða aldri. (Hunda af stærðum 3-15 kg)

Kemur í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum

Sérvalin hráefni, bragðgott andakjöt og lifur gera BELCANDO® Finest Croc að uppáhaldsfóðri vandlátra fullorðinna hunda. Mikið af auðmeltum hrísgrjónum og úrvals kaldpressuðu vínberjafræmjöli gera hverja máltí…

Fyrir fullorðna hunda af smáum og meðalstórum hundategundum frá ca 9-12 mánaða aldri. (Hunda af stærðum 3-15 kg)

Kemur í 1 kg, 4 kg og 12,5 kg pokum

Sérvalin hráefni, bragðgott andakjöt og lifur gera BELCANDO® Finest Croc að uppáhaldsfóðri vandlátra fullorðinna hunda. Mikið af auðmeltum hrísgrjónum og úrvals kaldpressuðu vínberjafræmjöli gera hverja máltíð að hátíðarstund. Hátt hlutfall próteins og fitu örvar meltinguna og dregur úr saurmagni.

ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.

Innihald:

ferskt kjúklingakjöt (30 %); hrísgrjón (17 %); fóðurhaframjöl; kjúklingaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (12 %); andaprótein, þurrkað (10 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); fuglalifur, vatnsrofin (5 %); alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir (2,5 %); ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; þurrkaðir carob sprotar; egg, þurrkað; chiafræ; díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury,kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Próteingjafi:

  • 85 % dýraprótein ( 75% alifuglar, 10% fiskur)
  • 15% prótein úr jurtaríkinu

Þar sem hundar eru kjötætur í grunninn nýtist þeim dýraprótínin betur og því er magn þess hærra. Jurtaprótín eru þeim þó einnig mikilvæg.

Næringarinnihald:

Prótein 29,0 %; Fita 20,0 %; Hrá aska 7,5 %; Hrátrefjar 3,2 %; Raki 10%; Kalk 0,9 %; Fosfór 0,9 %; Sodíum 0,3 %

Framleitt án:

  • Hveiti
  • Mais
  • Soja
  • Mjólkurafurða

Gott að vita:

  • Með gómsætri önd – Fyrir mjög matvanda hunda
  • Kaldpressuð vínberjafræ – Virku efnin í vínberjafræinu (plyphenois) vernda frumurnar í hundinum.
  • Orkumikið fóður (getur nýst meðalstórum og stórum hundum sem auka orka)
  • Við minnum á að með staðhæfingunni “kjöt” er átt við hreinan kjötvöðva (skv. Evrópureglugerð)
  • Hvert hráefni er sérvalið í samsetningu við önnur hráefni, náttúruleg hráefni …. því hráefnin gera gæðamuninn
  • Innihaldslýsingarnar eru ítarlegar og tæmandi – okkar hagur er að neytendur okkar séu upplýstir og geti auðveldlega gert gæða samanburð.

Ráðlagður dagsskammtur:

*Þyngd fullorðins hunds

Verslaðu hér

  • Dýraspítalinn Garðabæ
    Dýraspítalinn í Garðabæ 565 8311 Kirkjulundi 13, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.