Alhliða regnvesti sem hægt er að nota allan ársins hring. Supratex 12.000 himnan gerir vestið þræl vatns og vindhelt - og lofar því að anda vel (vatnsheldni: 12000mm, öndunareiginleikar 12000mm/qm/24h). Rennilásar eru vatnsþéttir, saumar eru teipaðir. Það er teygja neðst til að þrengja vestið að sér og endurskinsmerki. Vestið er síðara að aftan en að framan. Þvottaleiðbeiningar: Þvo á eða undir 3…
Alhliða regnvesti sem hægt er að nota allan ársins hring. Supratex 12.000 himnan gerir vestið þræl vatns og vindhelt - og lofar því að anda vel (vatnsheldni: 12000mm, öndunareiginleikar 12000mm/qm/24h). Rennilásar eru vatnsþéttir, saumar eru teipaðir. Það er teygja neðst til að þrengja vestið að sér og endurskinsmerki. Vestið er síðara að aftan en að framan. Þvottaleiðbeiningar: Þvo á eða undir 30°C. Vinsamlegast ekki nota mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Supra-tex 12.000 Superia himnan er með 12.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 12.000 g/fm/24 klst. Flíkur með slíkri himnu tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnshelt og vindhelt vesti með frábærri öndun og hentar í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 12.000 - Vindheldni - Mjög góð öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk