Nýþróuð vara hjá okkur. Þæginleg hönnun á vetrarkápu fyrir konur. Kápan er hlý vatteruð og víð í sniðinu, hún hentar til hversdagsnotkunar á kaldari dögum. Þessi þæginlega dömuúlpa heldur þér þurri og hlýrri hvert sem þú ferð. Hún er með Supratex 20.000 Extreme himnunni sem gerir hana algerlega vatnshelda og vindhelda. Himnan tryggir einnig frábæra öndun svo hægt sé að láta fara v…
Nýþróuð vara hjá okkur. Þæginleg hönnun á vetrarkápu fyrir konur. Kápan er hlý vatteruð og víð í sniðinu, hún hentar til hversdagsnotkunar á kaldari dögum. Þessi þæginlega dömuúlpa heldur þér þurri og hlýrri hvert sem þú ferð. Hún er með Supratex 20.000 Extreme himnunni sem gerir hana algerlega vatnshelda og vindhelda. Himnan tryggir einnig frábæra öndun svo hægt sé að láta fara vel um sig jafnvel á blautustu og köldustu dögum. Hettan er stillanleg og kemur með áfestu eyrnabandi sem getur komið að góðum notum í miklu roki - þá fýkur hettan síður af höfðinu. Rennilásinn framan á henni rennist að ofan og neðan. Það eru margir góðir vasar á henni. Supra-tex 20.000 Extreme himnan er með 20.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 20.000 g/fm/24 klst. Himnan tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með bestu mögulegu öndun og hentar vel í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 20.000 - Vindheldni - Frábær öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk