Góðar softshell útivistarbuxur á konur með hlýrri flís að innan. Þær eru mjög liprar en hlýjar og henta því vel á köldum dögum í göngu, á hjólið eða í hvaða útivist sem er. Þær eru vindheldar og vatnsfráhrindandi. Þær anda vel og vasarnir eru með rennilás. Leiðbeiningar um umhirðu: Þvo í þvottavél á 30 gráðum eða lægri hita. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Fjar…
Góðar softshell útivistarbuxur á konur með hlýrri flís að innan. Þær eru mjög liprar en hlýjar og henta því vel á köldum dögum í göngu, á hjólið eða í hvaða útivist sem er. Þær eru vindheldar og vatnsfráhrindandi. Þær anda vel og vasarnir eru með rennilás. Leiðbeiningar um umhirðu: Þvo í þvottavél á 30 gráðum eða lægri hita. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Fjarlægðu beltið fyrir þvott. Ekki strauja.