Góðar regn eða yfirbuxur á krakka. Þær eru með góðum og breiðum buxnastreng, rennilás á hliðum sem hægt er að opna upp að hnjám svo auðveldara sé að komast í þær í skóm. Þær eru með Supra-tex 12.000 himnu sem tryggir góða öndun og vatns og vindþéttni. Það eru lykthamlandi efni í buxunum svo þær tolla ferskar lengi vel og það eru góðir vasar á þeim. Supra-tex 12.000 Superia himnan er með …
Góðar regn eða yfirbuxur á krakka. Þær eru með góðum og breiðum buxnastreng, rennilás á hliðum sem hægt er að opna upp að hnjám svo auðveldara sé að komast í þær í skóm. Þær eru með Supra-tex 12.000 himnu sem tryggir góða öndun og vatns og vindþéttni. Það eru lykthamlandi efni í buxunum svo þær tolla ferskar lengi vel og það eru góðir vasar á þeim. Supra-tex 12.000 Superia himnan er með 12.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 12.000 g/fm/24 klst. Flíkur með slíkri himnu tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheldar og vindheldar buxur með frábærri öndun og hentar í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 12.000 - Vindheldni - Mjög góð öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk