Slitsterkar, þæginlegar Softshell útivistarbuxur á karla með hlýrri flís að innann sem henta því mjög vel á köldum dögum. Þetta eru tæknilegar buxur sem hægt að nota sem göngubuxur, hjólabuxur eða hversdagsbuxur. Þær eru vatnsfráhrindandi og anda vel. Það eru tveir góðir vasar á þeim að framan og einn rassvasi. Mótað er fyrir hnjám svo þau eru styrkt. Hægt er að þrengja þær við ökkla. Það kemur b…
Slitsterkar, þæginlegar Softshell útivistarbuxur á karla með hlýrri flís að innann sem henta því mjög vel á köldum dögum. Þetta eru tæknilegar buxur sem hægt að nota sem göngubuxur, hjólabuxur eða hversdagsbuxur. Þær eru vatnsfráhrindandi og anda vel. Það eru tveir góðir vasar á þeim að framan og einn rassvasi. Mótað er fyrir hnjám svo þau eru styrkt. Hægt er að þrengja þær við ökkla. Það kemur belti með þeim. Þetta eru buxur sem henta mjög vel í vetraríþróttir eða útistúss á köldum dögum. Þvottaleiðbeiningar: Þvo í þvottavél á eða undir 30°C. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Fjarlægðu beltið fyrir þvott. Ekki strauja.