Sportlegur og tæknilegur skíðajakki á konur. Þennan er líka hægt að nota sem almennan útivistar- eða regnjakka. Jakkinn er með Supra-Tex 20.000 Extreme himnu sem tryggir frábæra öndun og vatns- og vindheldni. Jakkinn er með marga góða og rennda vasa. Allir rennilásar eru vatnsþéttir og saumar eru teipaðir. Hettuna er hægt að losa af jakkanum og svo er hægt að loka honum við mjaðmir og ermar eru þ…
Sportlegur og tæknilegur skíðajakki á konur. Þennan er líka hægt að nota sem almennan útivistar- eða regnjakka. Jakkinn er með Supra-Tex 20.000 Extreme himnu sem tryggir frábæra öndun og vatns- og vindheldni. Jakkinn er með marga góða og rennda vasa. Allir rennilásar eru vatnsþéttir og saumar eru teipaðir. Hettuna er hægt að losa af jakkanum og svo er hægt að loka honum við mjaðmir og ermar eru þannig að enginn snjór ætti að berast innundir hann. Þvottaleiðbeiningar: Þvo í þvottavél á eða undir 30°C. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Má ekki þurrka í þurrkara. Supra-tex 20.000 Extreme himnan er með 20.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 20.000 g/fm/24 klst. Himnan tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með bestu mögulegu öndun og hentar vel í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 20.000 - Vindheldni - Frábær öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk