Nýjar skíðabuxur hjá okkur. Þessar eru mjög þæginlegar og hlý vatteraðar. Hægt er að lofta um lærin. Þessar buxur eru með Supra-Tex 20.000 himnunni sem tryggir frábæra öndun og vatns- og vindheldni. Þær eru sportlegar og aðsniðnar, fylgja hverri hreyfingu og nýji strengurinn okkar er gífurlega þæginlegur. Hann er breiður og teygjanlegur. Ytra lag buxnanna er framleitt úr 58% endurunnu PES efni og…
Nýjar skíðabuxur hjá okkur. Þessar eru mjög þæginlegar og hlý vatteraðar. Hægt er að lofta um lærin. Þessar buxur eru með Supra-Tex 20.000 himnunni sem tryggir frábæra öndun og vatns- og vindheldni. Þær eru sportlegar og aðsniðnar, fylgja hverri hreyfingu og nýji strengurinn okkar er gífurlega þæginlegur. Hann er breiður og teygjanlegur. Ytra lag buxnanna er framleitt úr 58% endurunnu PES efni og vatnsfráhrindandi himnan er PFC laus. Það eru góðir vasar á þessum buxum, þeir eru renndir. Allir rennilásar eru vatnsþéttir og saumar eru teipaðir. Supra-tex 20.000 Extreme himnan er með 20.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 20.000 g/fm/24 klst. Himnan tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheld og vindheld úlpa með bestu mögulegu öndun og hentar vel í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 20.000 - Vindheldni - Frábær öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk