Alhliða útivistarbuxur á konur fyrir allan ársins hring. Þær eru úr slitsterku, teygjanlegu og PFC lausu efni. Þær henta vel í göngu, fjalla, hjólaferðir eða sem almennar útivistarbuxur. Þessar buxur anda vel og hámarka hreyfifrelsi. Hægt er að stilla vídd á skálmunum með rennilás og svo eru renndir vasar líka. Þær þorna hratt og hrinda frá sér vatni. Þvottaleiðbeiningar: Þvo á að hámarki 30 gráð…
Alhliða útivistarbuxur á konur fyrir allan ársins hring. Þær eru úr slitsterku, teygjanlegu og PFC lausu efni. Þær henta vel í göngu, fjalla, hjólaferðir eða sem almennar útivistarbuxur. Þessar buxur anda vel og hámarka hreyfifrelsi. Hægt er að stilla vídd á skálmunum með rennilás og svo eru renndir vasar líka. Þær þorna hratt og hrinda frá sér vatni. Þvottaleiðbeiningar: Þvo á að hámarki 30 gráður. Notið ekki mýkingarefni eða bleikiefni. Ekki þurrka í þurrkara. Fjarlægðu beltið fyrir þvott.