Regnheldar buxur sem henta vel sem utanyfir buxur á t.d. hjólið. Þær eru með teygjanlegum buxnastreng og belti, svo auðvelt er að fara í þær utan yfir aðrar flíkur. Einnig er hægt að renna upp buxnaskálmum upp að hnjám svo þær komist auðveldlega yfir skó. Þær eru með Supra-Tex 12.000 himnunni sem tryggir góða öndun, vind og vatnsheldni. Það eru góðir vasar á þeim með rennilás sem …
Regnheldar buxur sem henta vel sem utanyfir buxur á t.d. hjólið. Þær eru með teygjanlegum buxnastreng og belti, svo auðvelt er að fara í þær utan yfir aðrar flíkur. Einnig er hægt að renna upp buxnaskálmum upp að hnjám svo þær komist auðveldlega yfir skó. Þær eru með Supra-Tex 12.000 himnunni sem tryggir góða öndun, vind og vatnsheldni. Það eru góðir vasar á þeim með rennilás sem eru vatnsþéttir, allir saumar eru teipaðir. Þær eru með endurskinsmerkjum. Supra-tex 12.000 Superia himnan er með 12.000mm vatnsheldni og öndunareiginleikana 12.000 g/fm/24 klst. Flíkur með slíkri himnu tryggir hámarks virkni og þægindi. Saumar eru teipaðir og rennilásar eru vatnsþéttir. Þar af leiðandi algjörlega vatnsheldar og vindheldar buxur með frábærri öndun og hentar í krefjandi aðstæður, jafnvel eftir endurtekinn þvott. - Vatnsheldni: allt að 12.000 - Vindheldni - Mjög góð öndun - Teipaðir saumar - Slitsterk