Vörumynd

Bezzerwizzer Tímalína

Skemmtilegt spil þar sem tveimur vinsælum spilum er slegið saman – Bezzerwizzer og Timeline (einnig kallað Tímalína) — og á íslensku! Leikmenn skipta sér í tvö lið og spila 4 umferðir í 2 hálfleikjum. Eins og í Timeline , er markmiðið að raða sögulegum atburðum í rétta tímaröð en eins og í Bezzerwizzer, er hægt að nota fídusa eins og ZWAP og BEZZERWIZZER til að klekkja á mótliðinu. Liðið sem er s…
Skemmtilegt spil þar sem tveimur vinsælum spilum er slegið saman – Bezzerwizzer og Timeline (einnig kallað Tímalína) — og á íslensku! Leikmenn skipta sér í tvö lið og spila 4 umferðir í 2 hálfleikjum. Eins og í Timeline , er markmiðið að raða sögulegum atburðum í rétta tímaröð en eins og í Bezzerwizzer, er hægt að nota fídusa eins og ZWAP og BEZZERWIZZER til að klekkja á mótliðinu. Liðið sem er stigahærra eftir seinni hálfleik eða nær að komast heilan hring á leikborðinu með rothöggi sigrar! https://youtu.be/E23SV0Vx-dE

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.