Vörumynd

Bialetti - Kaffibaunir Delicato

Bialetti
Fyrirtækið Bialetti er kunnulegt mörgum enda er klassíska mokkakannan frá fyrirtækinu ein sú vinsælasta í heimi. Kaffið frá Bialetti er búið til með mokkakönnuna í huga en því er pakkað í sérstakar pakkningar sem viðhalda bragði og ferskleika sem best. Til eru nokkrar tegundir Bialetti kaffi. Vinsælasta kaffið er án efa Delicato kaffið. Það er kaffið í bleika pakkanum. Delicado er 100% Arabica k…
Fyrirtækið Bialetti er kunnulegt mörgum enda er klassíska mokkakannan frá fyrirtækinu ein sú vinsælasta í heimi. Kaffið frá Bialetti er búið til með mokkakönnuna í huga en því er pakkað í sérstakar pakkningar sem viðhalda bragði og ferskleika sem best. Til eru nokkrar tegundir Bialetti kaffi. Vinsælasta kaffið er án efa Delicato kaffið. Það er kaffið í bleika pakkanum. Delicado er 100% Arabica kaffi sem er akkurat það sem Ítalinn myndi mæla með. Það hefur ákafa tóna af Brasile Naturale uppruna sem gefur kaffinu rétta jafnvægið. Fullkomið jafnvægi milli sætu og þéttleika. Pokinn inniheldur 500 g af kaffibaunum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.