Bialetti mokkakannan fyrir Spanhelluborð er fullkomin gjöf fyrir þá sem elska kaffi. Span kaffikannan er hönnuð fyrir allar tegundir helluborða, líka spanhelluborð. Nýja útgáfan af span mokkakönnunni var hönnuð í samstarfi við Dolce & Gabbana og kom út árið 2024.Mokkakannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegn…
Bialetti mokkakannan fyrir Spanhelluborð er fullkomin gjöf fyrir þá sem elska kaffi. Span kaffikannan er hönnuð fyrir allar tegundir helluborða, líka spanhelluborð. Nýja útgáfan af span mokkakönnunni var hönnuð í samstarfi við Dolce & Gabbana og kom út árið 2024.Mokkakannan virkar þannig að vatn er sett í botninn á henni og kaffið í sérstakt hólf að ofan. Við suðu mun vatnið eimast í gegnum kaffikorginn og safnast fyrir í könnunni. Stundum getur verið vandi að velja stærð á könnu en þá er gott að miða við að 4 bolla mokkakannan er flott fyrir tvo að deila en 6 bolla kannan er flott fyrir þrjá að deila. Bollastærðin er nefnilega miðuð út frá espresso stærð en espresso bollar eru um 10 cl að stærð. Hefðbundni &apos&aposíslenski&apos&apos morgunbollinn er töluvert stærri.Það má alls ekki setja mokkakönnuna í uppþvottavél og ekki er nauðsynlegt að þvo hana með sápu heldur. Best er að handþvo könnuna með heitu vatni.