Vörumynd

Biamp VBC 2500a USB fjarfundamyndavél, hljóðnemar og hátalari

Biamp Systems

    Biamp VBC 2500a er USB vefmyndavél (VideoBar) sem hentar mjög vel fyrir litil og meðalstór fundarherbergi þar sem hætta er á umhverfishljóðum sem gætu truflað fundinn.
    VBC 2500a myndavélin er með 120° víðlinsu sem býður upp á sjálfvirka römmun, öfluga Stereo hátalara og 27 Beamforming hljóðnema sem draga allt að 7m.
    VBC 2500a er með sérstaklega öfluga "noise-reduction" tækni sem filtera…

    Biamp VBC 2500a er USB vefmyndavél (VideoBar) sem hentar mjög vel fyrir litil og meðalstór fundarherbergi þar sem hætta er á umhverfishljóðum sem gætu truflað fundinn.
    VBC 2500a myndavélin er með 120° víðlinsu sem býður upp á sjálfvirka römmun, öfluga Stereo hátalara og 27 Beamforming hljóðnema sem draga allt að 7m.
    VBC 2500a er með sérstaklega öfluga "noise-reduction" tækni sem filterar út umhvefishljóð.
    · Beamtracking technology actively tracks and intelligently mixes conversations
    · Deep learning noise reduction algorithm for clear voice reproduction
    · Biamp Launch for one touch automatic tuning
    · Electronic Pan/Tilt/Zoom with 5x zoom
    · Auto framing technology to keep participants in frame
    · Borð og veggfesting fylgir með, VESA mount fáanlegt sem aukabúnaður
    · Hentar vel fyrir 6 - 12 þáttakendur

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.