Vörumynd

Big Green Egg - Yfirbreiðsla B Large & XL

Egg
Yfirbreiðslan loftar vel á sama tíma og hún heldur vatni og vindum frá EGGinu. Yfirbreiðslan er hönnuð til þess að endast í áraraðir. Yfirbreiðsluna má aðeins handþvo og alls ekki setja í þurrkara. Viðhengi inniheldur skemateikningu sem gefur gott yfirlit yfir mismunandi týpur af yfirbreiðslum.Efni: Vatnshelt efni með öndun.Yfirbreiðsla B passar á: L EGG í IntEGGgrated Nest + Handler L EGG …
Yfirbreiðslan loftar vel á sama tíma og hún heldur vatni og vindum frá EGGinu. Yfirbreiðslan er hönnuð til þess að endast í áraraðir. Yfirbreiðsluna má aðeins handþvo og alls ekki setja í þurrkara. Viðhengi inniheldur skemateikningu sem gefur gott yfirlit yfir mismunandi týpur af yfirbreiðslum.Efni: Vatnshelt efni með öndun.Yfirbreiðsla B passar á: L EGG í IntEGGgrated Nest + Handler L EGG í Nest XL EGG í IntEGGgrated Nest + Handler  XL EGG í Nest M EGG í Modular Nest Green Egg er svo miklu meira en bara grill. Að okkar mati er Eggið flottasta útieldunarstöðin á markaðnum. Þegar horft er til endingar og einangrunar hitans inn í Egginu þá ekkert grill eða útieldunarstöð sem kemst nálægt Big Green Egg. Þú gætir ekki fundið betra grill fyrir íslenskar aðstæður þar sem rok og kuldi hafa ekkert að segja fyrir Eggið! Notkunarmöguleikar Big Green Egg eru því endalausar en samt á sama tíma svo einfaldar því til eru aukahlutir sem styðja hvers lagst eldamennsku sem þú aðhlynnist. Þegar þú hefur smakkað mat eldaðan yfir viðarkolunum á Egginu þá ertu líkleg/ur til þess að heillast af Eggjuðum heimi Big Green Egg.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.