Vörumynd

Bílasápa froða#35 Snow Foam 500ml

McLaren

McLaren Snow Foam er bílasápa / bílakvoðusápa. Snow Foam er þykkni sem er ætlað til blöndunar, efnið myndar ótrúlega góða kvoðu á yfirborðinu sem leysir upp óhreinindi hratt og vel. Kostur við McLaren Snow Foam er einnig að hún er pH hlutlaus og fjarlægir því ekki þá vörn sem er á bílnum fyrir.

Notkunarleiðbeiningar
  1. Hreinsið lausleg óhreinindi af bílinum.
  2. Fyrir kvoðubyssu, notið 1:5…

McLaren Snow Foam er bílasápa / bílakvoðusápa. Snow Foam er þykkni sem er ætlað til blöndunar, efnið myndar ótrúlega góða kvoðu á yfirborðinu sem leysir upp óhreinindi hratt og vel. Kostur við McLaren Snow Foam er einnig að hún er pH hlutlaus og fjarlægir því ekki þá vörn sem er á bílnum fyrir.

Notkunarleiðbeiningar
  1. Hreinsið lausleg óhreinindi af bílinum.
  2. Fyrir kvoðubyssu, notið 1:5 sápa á móti vatni og úðið svo yfir bílinn.
  3. Fyrir fötu, notið 2-3 töppum af sápu í 10 til 12 lítra af vatni.
  4. Þvoið yfir lakkið með mjúkum og hreinum þvottahanska.
  5. Hreinsið mjög vel með vatni.
  6. Þurrkið með vaskaskinni eða þurrk-klút.

https://youtu.be/c9t6lu9p_BQ

https://youtu.be/3JWdR3zxR4g

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.