Vörumynd

Binna B Bjarna - Stóra systir

Rósakot

ath. verð er án VSK

Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók er Binna að verða stóra systir. Hún ætlar að gefa litla barninu bangsann sinn. Stórar systur þurfa ekki bangsa...er það nokkuð?

Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.

ath. verð er án VSK

Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók er Binna að verða stóra systir. Hún ætlar að gefa litla barninu bangsann sinn. Stórar systur þurfa ekki bangsa...er það nokkuð?

Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.

Verslaðu hér

  • Rósakot
    Rósakot ehf 551 4535 Eiðistorgi 1, 170 Seltjarnarnesi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.