Vörumynd

Bio-Kult Candéa 60 hylki

Bio Kult

Bio Kult Candéa er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða þarmaflóru og heilbrigða flóru á viðkvæmum svæðum. Bio Kult Candéa inniheldur 7 tegundir frostþurrkaðra og sýruþolinna gerlastofna ásamt hvítlauk og greipaldinþykkni (GSE) sem m.a. hefur verið þekkt fyrir að hjálpa til við að drepa niður candida albicans gersveppinn.

Bio-Kult góðgerla má taka á sam…

Bio Kult Candéa er sérhönnuð góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða þarmaflóru og heilbrigða flóru á viðkvæmum svæðum. Bio Kult Candéa inniheldur 7 tegundir frostþurrkaðra og sýruþolinna gerlastofna ásamt hvítlauk og greipaldinþykkni (GSE) sem m.a. hefur verið þekkt fyrir að hjálpa til við að drepa niður candida albicans gersveppinn.

Bio-Kult góðgerla má taka á sama tíma og sýklalyf en mælt er með að Bio-Kult sé tekið 1-2 klst. eftir inntöku sýklalyfjanna fyrir bestan árangur. Mælt er með að taka Bio-Kult í að minnsta kosti tvær vikur eftir að notkun sýklalyfja er hætt.

Notkun: Fyrir fullorðna eru 2 hylki með mat. Börn yfir 12 ára er 1 hylki á dag með mat.

Verslaðu hér

  • Lyfjaval
    Lyfjaval Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.